miðvikudagur, september 27, 2006

Til hamingju Ásta
Þessi yndislega mannvera á afmæli í dag. Litla ljóðskáldið, klarínettuleikarinn, efnafræðiprófessorinn og stærðfræðiséníið mitt er 22 ára í dag. Og henni finnst ennþá gaman að leika sér og rífast við bræður sína (og hrekkja mömmu sína, t.d. með gervi-tattúum). Vona að hún vaxi aldrei upp úr því. Til hamingju Ásta!

Engin ummæli: