mánudagur, september 11, 2006

Enn eitt montbloggið


Sonur minn, Matthías, og félagar hans í Laugalækjarskóla eru Norðurlandameistarar í skólaskák, annað árið í röð:o)

Er svoooo stolt af stráknum. Ætla ekkert að biðjast afsökunar á því.

Legg ekki meira á ykkur að sinni.

Engin ummæli: