föstudagur, september 01, 2006

Bloggarar, borgarar, lesendur, félagar, vinir, samherjar

Minni á verklegan hluta vísindanámskeiðs í drykkjusiðum og ölæði. Æfingin hefst á knæpunni B5 kl. 21:30 í kvöld. Þið þekkið Baunina á brúnu fótlagaskónum og afar gæðalegu permanenti.

Engin ummæli: