föstudagur, september 22, 2006

Sundurlausir forhelgarþankar

Ég er svo heppin. Þarf ekkert að skilja alla hluti. Mikil blessun er það nú.

Veðrið er yndislegt, hver vill koma með mér í göngu?

Orð gærdagsins:
Unless commitment is made, there are only promises and hopes... but no plans. Peter Drucker
American (Austrian-born) management writer (1909 - 2005)

Engin ummæli: