laugardagur, júní 03, 2006

I frettum er thetta helst.

Faheyrd kuldamet hafa verid slegin i Tjekklandi. Thau hofust um sama leyti og jeg steig a tjekkneska grund. Svo heppilega vill til ad jeg tok med mer 3 sumarkjola, stuttbuxur, boli, sandala og pils. Gonguferdin i fjollunum i Tjekko var thvi soldid, hvad skal segja, brrrr...

(Hefdi gefid aleiguna fyrir flispeysu og regnstakk - bjorinn kostadi tharna 30 IKR, halfs litra flaska).

Er nu i Prag. Hjer er hlyrra. Fann tolvu. Grjet af gledi. Sendi ykkur bestu kvedjur fra fallegu og vinalegu borginni thar sem Molda streymir.

Engin ummæli: