þriðjudagur, júní 20, 2006

Í jóðli og trú

Sonur minn Hjalti var að koma heim úr Vatnaskógi, með fullt af skemmtilegum sögum í farteskinu. Það sem heillaði mig mest, af því sem hann lærði hjá KFUM mönnum, voru nokkur létt dansspor sem hann tók og hljóðskreytti með jóðli.

Engin ummæli: