þriðjudagur, júní 13, 2006

Tví-púnterað!

Var að skríða inn úr dyrunum algjörlega búin á því. Fór í hörku gönguferð með vinnufélögum, geymdi bílinn á "bindinu" (við Rauðavatn), fékk far með jeppaeiganda að gönguleiðinni. Ekki í frásögur færandi. En, þegar ég kom til baka og keyrði drusluna af stað fann ég að hún lét illa að stjórn. Fór út og gáði. Það var sprungið á báðum framdekkjunum. Ótrúlegt!

Þurfti að hringja á dráttarbíl. Æi, meira vesenið með þessa bíla *hófstillt org með dashi af pirringi*

Engin ummæli: