mánudagur, júní 26, 2006

Maður og kona

Enn eina ferðina er ég ráðvillt. Margt sækir á hugann. Engu get ég sagt frá hér og ákvað því að deila með ykkur nokkrum góðum tilvitnunum í staðinn. Í kvöld verður sýndur þáttur á RÚV um karla og konur. Ég ætla að horfa á hann. Vonandi læri ég eitthvað.

Women who seek to be equal with men lack ambition.
Timothy Leary
US psychologist & promoter of mind-altering drugs (1920 - 1996)

If women are expected to do the same work as men, we must teach them the same things.
Plato

The thing women have got to learn is that nobody gives you power. You just take it.
Roseanne Barr


Women need a reason to have sex. Men just need a place.
Billy Crystal

Engin ummæli: