fimmtudagur, júní 22, 2006

Kjaftasögur

Taktu ekki níðróginn nærri þér
það næsta gömul er saga,
að lakari gróðurinn ekki það er
sem ormarnir helst vilja naga.

Þetta er vísa sem hún amma mín fór oft með. Stakan sú ku vera eftir Hannes Hafstein.

Engin ummæli: