þriðjudagur, júní 27, 2006

Ímyndaður vinur?

Um helgina hlýddi ég á nokkur erindi um trúleysi. Trúleysingjaráðstefna hljómar kannski ekki eins vel og bjórsmökkun, en það sem ég heyrði og sá var áhugavekjandi, skemmtilegt og fékk mig sannarlega til að hugsa.

Nú hugsa ég um hinstu rök
hósta sálarlýjum
erum við hér ein og stök
eða með vin í skýjum?

Engin ummæli: