föstudagur, júní 23, 2006

Kona er nefnd

Ég er kona. Í nefnd. Reyndar nokkrum ónefndum nefndum. Hef verið á fullu undanfarið við að ganga frá alls kyns lausum endum í öllum þessum nefndum, svo ég komist í sumarfrí án þess að taka nefndarstörfin með mér.

Annars finnst mér lífið fallegt og bjart í dag.

Engin ummæli: