fimmtudagur, nóvember 13, 2008

Ólíkömnuð

Á heiðinni féll haustskugginn á uppþornaðan árfarveg. Veturinn verður langur, það sér hver maður.

Ég hlakka til vors.

Engin ummæli: