föstudagur, nóvember 07, 2008

Í dag er ég tilvera

Mér finnst sjálfsagt og eðlilegt að deila því með ykkur að ég hef ákveðið að skrifa a.m.k. fimm færslur án þess að minnast á klípuna. Mun heldur ekki ræða klemmuna.

Helgin framundan, börnin hjá mér, eldhúsframkvæmdir potast, heil vinnuvika liðin á nýja staðnum. Hoppsasa, nú ætla ég að hendast upp úr stólnum og elda lasanjettu.

Engin ummæli: