föstudagur, mars 31, 2006

Löngun og döngun

Það þarf vilja og kjark til að breyta.

Það þarf vilja og kjark til að lifa.

Það þarf vilja og kjark til að treysta.

Það þarf vilja og kjark til að elska.


Albert hafði rangt fyrir sér, enda sjálfstæðismaður. Vilji er ekki allt sem þarf.

Engin ummæli: