sunnudagur, mars 19, 2006

Pabbi minn

kom og lagaði sófann. Fór létt með það sá gamli.

Nú er það bara hjartað. Það er margbrotið. Eins og ég.
Margbrotin og djúp. Hæfileikarík, ekkert landsbyggðafrík. Óútfylltur tékki í gleðibankanum.

Kannski ég ætti að hvíla mig á júróvisjón lögunum í bili.

Engin ummæli: