laugardagur, mars 18, 2006

Þið bara verðið

að lesa Yosoy eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Ótrúlega skemmtileg bók.

Fólkið í húsinu er að gera mig brjálaða. Þau byrjuðu kl. hálf níu í morgun að brjóta og bora og banka. Ég er að spá í að hlaupa út æpandi...í nýja íþróttagallanum. Fyrirsögn DV á morgun: Smekklega klædd kona braut niður þrjú hávaxin grenitré í Laugardalnum með berum höndum.

Engin ummæli: