sunnudagur, mars 19, 2006

Aí karamba

hvað ég get verið vitlaus. Getur verið að maður gleypi við lygum þegar maður vill ekki meðtaka sannleikann?

Í Hjaltabókunum sagði Bjössi, vinur Hjalta litla, gjarnan (þegar hann hafði gert einhvern skrambann af sér): "Veistu Hjalti, það búa nefnilega í mér tveir menn."

Þetta fannst mér sniðug skýring. Þegar ég var 10 ára.

Engin ummæli: