mánudagur, mars 20, 2006

Andaktug

er ég. Var að koma frá því að hlýða á Andra Snæ Magnason í Borgarleikhúsinu. Andri var að kynna bók sína "Draumalandið - sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð" og hugmyndir sínar um raunveruleikann.

Andri Snær mælti af leiftrandi snilld. Ég er agndofa.

Engin ummæli: