þriðjudagur, september 27, 2005

Dóttir mín,

sem er bara best, er 21 árs í dag. Og það vill svo skemmtilega til að akkúrat í dag spurðu nokkrar gelgjur í Laugalækjarskóla hana þessarar spurningar: "ertu í níunda eða tíunda bekk?" Um þennan magnþrungna atburð má lesa á heimasíðu heimasætunnar, fyrir áhugasama um unglegt fólk.

Til hamingju Ásta Heiðrún Elísabet með afmælið:)

Engin ummæli: