mánudagur, september 05, 2005

Hei gaur!

Eitt sinn var Ómar Ragnarsson staddur á Ingólfstorgi í guðveithvaða erindagjörðum. Renndi sér þá snögglega upp að honum hjólabrettatöffari nokkur, otaði fingri að hinum landsfræga fréttamanni og sagði: "Hei gaur. Ýkt bæld stöð sem þú vinnur hjá."

Þessi saga kemur ekki nokkrum sköpuðum hrærandi hlut við.

Engin ummæli: