þriðjudagur, september 13, 2005

Kræklingar, vellingar og aðrir ingar.

Kona frá Sauðárkróki er Sauðkræklingur, íbúi Eskifjarðar er Eskfirðingur, gaur frá Hvolsvelli er Hvolsvellingur, maður frá Hellu er... Hellingur. Kunnið þið fleiri svona?

Engin ummæli: