laugardagur, febrúar 07, 2009

Vond eru brögð trúar

Ég held næstum alltaf með liðinu sem tapar og finn til með öllum sem eiga bágt. En þrátt fyrir eðlislæga aumingjagæsku, er mér fyrirmunað að bera í bætifláka fyrir Sjálfstæðismenn sem drulluspóla í ruglinu. Hvað er að þessu fólki? Jafnvel amöbur læra af reynslunni. Svo mikið er víst að rök bíta ekki á trú.

Fann hér ágæta grein um helsýki íhaldsins.

Engin ummæli: