fimmtudagur, febrúar 12, 2009

Þrjár staðreyndir um daginn í dag

1. Fyrir nákvæmlega 200 árum fæddist Charles Darwin.
2. Fyrir nákvæmlega 14 árum fæddist Hjalti Elías, sonur minn.
3. Í dag borðaði ég yfir mig af þurrkuðu mangó og sölvum. Mæli ekki með því.

Engin ummæli: