föstudagur, febrúar 06, 2009

Jiiii, belti frá 1998

Kommon Páll, það fatta allir að þetta belti er hundgamalt, þú ert búinn að segja þjóðinni það fjögurþúsundogfimmtíu sinnum. Mikið hrrrrrrrikalega er ég orðin leið á þessari bévítans Byr auglýsingu. Af hverju þarf banki að auglýsa svona mikið?

Gvuð hvað ég skil ekki rassgat í fjármálastarfsemi þjóðarinnar.

Engin ummæli: