fimmtudagur, febrúar 05, 2009

Bindisflík

Í gær velti ég vöngum yfir orðunum gormabók og besefi. Í dag hugsa ég um orðin tanngarður og hálstau.

Mér finnst að bindiskyldu ætti að afnema á Alþingi.

Engin ummæli: