fimmtudagur, febrúar 19, 2009

Heppilegar vinnustellingar

Ég er komin með vöðvabólgu í hárið. Réttast væri að fara i vetrarfrí til Tortola, finna sér tortolskan nuddara og borða ostrur eins og enginn væri morgundagurinn.

Engin ummæli: