föstudagur, febrúar 06, 2009

Lýsingarorðahamur

Færslan hér á undan er lævísleg birtingarmynd yfirfærðs pirrings vegna óþolandi yfirborgaðra gagnslausra hrokagikka í Svörtuloftum og sjálfstæðiskellingar sem tönglaðist á því áðan í Kastljósi að núverandi stjórn væri "umboðslaus".

Svo er Nóa Kropp gómsætt og ég verð brjáluð ef lið sýslumannsins sjálfumglaða vinnur Útsvarið.

Engin ummæli: