fimmtudagur, febrúar 05, 2009

Armbeygjur

Var að enda við að gera 115 armbeygjur, er á fjórðu viku í þessu massafína prógrammi. Aðaláhyggjurnar núna snúast um það hvort ég þurfi bráðum að halda á símanum í hægri og bera upp að vinstra eyra.

Ætla alla vega að forðast spínatdósir á næstunni. Til öryggis.

Engin ummæli: