sunnudagur, október 19, 2008

Pósturinn syngur alltaf tvisvar

Getur einhver frætt mig á því af hverju Pósturinn auglýsir svo ákaft um þessar mundir? Getur einhver frætt mig á því af hverju Pósturinn auglýsir yfir höfuð? Gætu auðvitað legið ný sóknarfæri þarna, endurvakning bréfaskáka, pennavina eða keðjubréfa með sokkaplögg og vískí. Veit sossum ekki rassgat um markaðsmál.

Oft hellist yfir mig sú tilfinning að allir viti eitthvað sem ég ætti að vita en veit ekki.

Engin ummæli: