sunnudagur, október 12, 2008

Heklaður kjóll úr álbaukum

Nú ríður á að nota höfuð og hönd. Hugkvæmni, bjartsýni, framtak og sköpunarkraft. Rakst á þennan ágæta tengil hjá Hörpu, en hún er sannarlega snillingur í höndum og höfði.

Engin ummæli: