sunnudagur, október 05, 2008

Múkk

Langt síðan ég hef séð eins góða mynd og ég sá í gærkvöld. Hún er dönsk og heitir Adams æbler. Mæli hiklaust með þessari ræmu ef þið rekist á hana á vídjóleigunni.

Langt síðan ég hef séð eins vonda mynd og ég var að horfa á (með hálfu auga) í kvöld. Hún er íslensk og heitir Stella í framboði. Pínlega slæm bara.

Segi ekki meira. Jú, múkk.

Engin ummæli: