þriðjudagur, október 14, 2008

Kvusslax

Hér gefur að líta eftirlætisseglana á ísskápnum mínum.

Ég er hætt að tala um ástandið og mun ræða lax, nærbuxur, kertavax, kex og fleiri hluti með exi í á næstunni.

Verið hrex, ekkert strex, blex.

Engin ummæli: