fimmtudagur, október 02, 2008

Glugginn minn. Núna.

Falla lauf. Fellur króna. Fellur snjór. Fellur geð guma og svanna. Fellur mér doktor House betur í geð en stjórnmálamenn sem engan vanda geta leyst.

Engin ummæli: