þriðjudagur, október 21, 2008

Banka menn

Enn deili ég með ykkur hugðarefnum mínum.

Þessi mynd, sem hangir uppi á vegg í eldhúsinu mínu, er af félögum sem ferðuðust um og skemmtu fólki. Höfuðhljómburður bankþegans ku víst hafa verið einstakur. Hann hét Professor Charles Cheer, the man with the xylophone head. Því miður kann ég ekki deili á bankaranum.

Engin ummæli: