fimmtudagur, nóvember 01, 2007

Yma Sumac - La Molina - Live 1990

Fékk póstsendingu um daginn, það var diskur með þessari óviðjafnanlegu söngkonu. Mig langar að kunna að syngja svona og mig langar í bleikan kjól. Takk fyrir mig R:)

Engin ummæli: