fimmtudagur, nóvember 08, 2007

Hviss bæng, hvíslaði konan að stúlkunni


Blogg gerist vart sjálfhverfara en ég bara varð. Fann þessa gömlu mynd og setti eina nýja með. Sýnist vera sami mótþróasvipurinn á stúlkunni og konunni. Sennilega hef ég ekkert lært á þeim 35 árum sem liðu, nei, flugu hjá, þarna á milli.

Lifum.

Engin ummæli: