sunnudagur, júlí 02, 2006

Stend sjálf

Í dag ætla ég að skúra íbúðina mína hátt og lágt og hefja nýtt líf. Er ekki hver dagur von um nýtt líf? Sjálfstæðið er í ræktun, ég mun næra það og hlú að því og gæta þess eins og sjáaldurs auga míns.

Engin ummæli: