laugardagur, júlí 22, 2006

Prinsessan í bauninni

Nú á að leggjast í ferðalög til suðrænni landshluta til að verma og rækta prinsessuna í bauninni. Prinsessuna sem er stolt og stórlát og lætur ekki bjóða sér hvað sem er. Prinsessuna sem fellur ekki fyrir neinum.

Engin ummæli: