þriðjudagur, júlí 18, 2006

Kýr í peysu

Sá rétt í þessu viðtal í Sjónvarpinu við kotroskinn kúabónda í lopa-belju-peysu eða belju-lopapeysu (stór brún kýr framaná með rauða tungu). Mér varð svo starsýnt á peysuna að ég gleymdi að hlusta á hvað bóndinn sagði.

Engin ummæli: