Þátturinn á RÚV á mánudagskvöld fannst mér áhugaverður. Fyndnast fannst mér að sjá að allir þessir vísindamenn, allar þessar rannsóknir og mælingar - spáðu ekki fyrir um rassgat þegar á hólminn var komið. Kannski vísindamenn séu með dyslexíu þegar lesa á í konur og karla.
Lífið er flókið. Svo einfalt er það.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli