þriðjudagur, júlí 04, 2006

Lin og græn

Ég er enn á lífi, en er búin að vera lin ORA baun, ein úti í horni og búið að stíga á mig þannig að grænt innvolsið liggur úti. Og mér sem finnast Bonduelle baunir betri en ORA. Framandi og franskar. Ekki kramdar og íslenskar.

En ég næ mér. Verð stinn og fersk eins og eðalfín erta:)

Engin ummæli: