sunnudagur, maí 15, 2005

Vorverkin.

Á hverju vori læri ég þessa lexíu: maður á ekki að hjóla með opinn munn.

Engin ummæli: