laugardagur, maí 28, 2005

Hvílík sæla...

að potast í mold - var ég kannski ánamaðkur í fyrra lífi? Búin að kaupa helling af blómum og gróðursetja í allan dag. Það er svoooo gaman. Ótrúlegt að sjá þennan kraft og seiglu í gróðrinum, ár eftir ár. Lífið er undravert:-)

Engin ummæli: