föstudagur, maí 13, 2005

Föstudagar...

eru súkkulaði, snúningar, gæðakaffi, búðaráp, jarðarber, eðalvín og allt gott. Mér er alveg sama þótt það sé 13. í dag. Föstudagar eru góðir dagar. Og laugardagar líka. Ahh...helgin framundan.

Engin ummæli: