miðvikudagur, maí 11, 2005

Hjalti sonur minn...

segir mér oft brandara. Ætla að deila með ykkur tveimur.

Vantrúaður viðskiptavinur: Er satt að hárið vaxi hraðar ef þetta meðal er notað?
Sölumaður: Já, því máttu trúa! Í gær missti konan mín nokkra dropa af því á varalitinn sinn og í morgun gat hún burstað í sér tennurnar með honum.

Hefurðu heyrt um vitleysinginn sem gengur um allt og segir nei?
Nei.
Nú, ert það þú?

Engin ummæli: