þriðjudagur, maí 03, 2005

Vaðandi snilld.

Kannski er þetta grái fiðringurinn. Ég er algerlega dottin í Clint Eastwood - maðurinn er óviðjafnanlegur sem Dirty Harry, svei mér þá, mmjaáá... Fyrir ykkur, kæru lesendur, fleiri tilvitnanir í goðið:

I tried being reasonable. I didn't like it.

If you want a guarantee, buy a toaster.

Go ahead, make my day.

Engin ummæli: