sunnudagur, janúar 04, 2009

Söfnuður heillegrar baunar

Einu sinni trúði ég á guð. Svo hætti ég því. Held ég sé töluvert bölsýnni nú en þegar ég hélt að guð og englarnir gættu mín og barnanna minna. En það gæti líka verið ellin.

Ef til vill væri ráð að stofna ný og glaðleg trúarbrögð, bara fyrir mig og lítinn munnsöfnuð.

Engin ummæli: