sunnudagur, janúar 18, 2009

Júróspurt

Mér dauðbrá þegar ég sá að búið væri að klóna Unni Birnu tvöfalt og láta afritin dandalast með níðþung hljóðfæri í félagsskap uppgerðarhressilegs úkúlelespilandi Hasselhoffs.

Heimurinn stefnir óðfluga burt, en hvurt?

Engin ummæli: