miðvikudagur, janúar 21, 2009

Bitlaus

Mér finnst Geir eitthvað svo óheppinn með þjóð. Hann gæti hæglega barið í pott og gargað: Vanhæf íslensk þjóð, vanhæf íslensk þjóð.

En hann er víst ekki svoleiðis.

Engin ummæli: