mánudagur, janúar 05, 2009

Glóir hann Glitnis Bjarni

"Ég er reiður út í sjálfan mig fyrir að hafa trúað á hið góða, þ.e. markaðinn." Sagði Bjarni Á. Hann ætlar að láta það duga. Að segjast vera reiður út í sjálfan sig. Veit reyndar ekki betur en "markaðurinn" hafi reynst Bjarna prýðilega, allavega mun betur en mér og öðrum almenningi.

Takk Bjarni. Þú ert svooo sætur svona reiður, langar að klípa þig í kinnarnar og rugla hárgreiðslunni.

Engin ummæli: